fimmtudagur, febrúar 10, 2005

Fór í silfursmíði í dag sem var snilld þó að hringurinn minn hafi verið allt annað nema snilld. En það komu æðislegir hringar útúr þessu :) Það var gestakennari frá Færeyjum það var æðislegt. Fékk smá flashback frá Jelling ég skildi samt kennarann aðeins betur en þetta var svona skemmtileg bland af dönsku og íslensku og brenglun af því báðu. Stórskemmtilegt!
Ég held áfram að mæta í skólann þegar það er ekki tími....virðist hanga enn við mig síðan í DK.
Síminn minn ekki enn tilbúin......prufa aftur á morgun. Þetta er orðin svo skemmtileg framhaldssaga hér hjá mér og ég get lofað að hun heldur áfram.
Það versta við að hafa ekki símann er að þegar ég þarf að ná í fólk sem ég hringi ekki reglulega í þá hef ég númerið hvergi........
Þangað til næst....................

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home