fimmtudagur, september 22, 2005

Ég hef verið klukkuð ... hummm hvað er það jú það er víst eitthvað voða sniðugt sem einhverjum snilla hefur dottið í hug. Eins og hun Ragnheiður , gerandinn í þessu tilviki, sagði svo skemmtileg þá er þetta eltingaleikurinn mikli á netinu og nú þarf sko ekki að hreyfa sig úr sófanum til að fara í eltingarleik.
Það sem felst í þessum leik er að ég þarf að skrifa 5 gagnlaus fróðleikskorn um mig sem fáir vita og svo verð ég að klukka 5 sem gera það sama o.sfr.

Well then
1. Mér finnst flott að vera með tattú á rassinum.
2. Ég hef aldrei farið á þjóðmenningarsafnið.
3. Ég er með fæðingarblett á tánni.
4. Mér finnst gott að borða pik nik, sýrðan rjóma, gular baunar allt hrært saman í eina kássu með smá slettu af BBQ.
5. Ég hef ekki farið í strætó á Íslandi í 6 ár.

Ég klukka Írisi, krutínu, kerlu, Sabbaló og Katrínu í kennó

1 Comments:

Blogger Kristín H said...

Skvísus hvernig væri nú að fara að blogga:) sæta mús

2:23 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home