fimmtudagur, apríl 28, 2005

Ætti maður að fara að taka upp reykingar í prófum?????
Það virðist vera virt aðferð á samfélaginu.
Ég er svokallaður súrefnisfíkill í prófum en það er mjög erfitt að standa bara úti og gera ekki neitt.
Þið segið eflaust að það sé alltaf hægt að fara í göngutúr. Það er eflaust rétt hjá ykkur en 5 mínútur í göngutúr er of lítið að mínu mati og mér finnst það bara frekar leim að ganga að enda bílastæðisins og til baka!
Ég ætti kanski að fara að leggja alltaf langt í burtu og passa mig svo á því að hafa nóg af hlutum sem ég get farið eftir út í bíl........Það er pæling!!!!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home