Sumarið 2006


Saumó í Koben :o)




Vinna vinna vinna var aðalmálið þetta sumar, þó var ýmislegt gert inn á milli vinnustunda eins og skotið af byssu í fyrsta skipti, reynt við fluguveiðar, lítið var föndrað en e-ð þó. Það var aðeins djammað og mikið brugðið á leik :o)






"Geirmundarball " "Lautarferð " "Kjarrá - djamm"
Síðan var það líklega toppurinn á sumrinu en það var Þjóðhátíð. Þessi elska brást ekki frekar en fyrri daginn og var þetta snilldarferð. Það gekk reyndar allt á afturfótunum í upphafi ferðar en það rættist úr þessu öllu saman og voru allir með sólskinsbros og eplakinnar á mánudegi :o)
Það var líka yndislegt að fá að hitta Kerstin vinkonu mínu sem ég kynntist í danskalandinu.



4 Comments:
Hæbs skvís:)
Flott blogg, var farin að sakna bloggana þinna kíki samt hérna alltaf inn:)
jæja það er nú gott að einhver hafi enn trú á mér og kíki á mig ;o)
ég hef trú a þér skvísa
hæhæ ekkert smá skemmtileg færsla bíð eftir fleirum ;)hehe
Skrifa ummæli
<< Home