sunnudagur, apríl 25, 2004

Gleðilegt sumar !
Það er búið að vera öflugt djamm að undanförnu. Það var svaka fínt á miðvikudaginn ég var bara soldið þreytt þarna á tímabili. Sumarið kom sterkt inn. Það er flott vona að sumarið verði gott. Eða kanski ekki ef ég á hanga inn í búð í allt sumar.
Á föstudaginn var fyrsta vísindaferð kennó í Landsbankann. Það var gett gaman :) Sumir orðnir aðeins of ölvaðir um 7 .....já það var líklega ég :) Svo er gott fyrir fátæklinga (eða eyðsluseggi) eins og mig að eiga góða vina. Stína H sótti mig um kvöldið þá vorum við búin að fara í smá pool þar sem ég sýndi líka þessa snilldartakta :) hahahahahah og ég búin að rugla smá á Hverfis liðinu. Þetta var þessi fína skemmtun. Stína mín takk fyrir mig :*
Núna eru að koma próf ......ekki er ég að nenna því.
Og ó mæ got það er minna en vika í að Helena gifti sig. Jiii svo spennandi :) híhí
Þangað til næst.....
Hjördís

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home