miðvikudagur, september 15, 2004

Í dag er enginn skóli. Það er svosem ekkert nýtt. Og þessi litla skólasókn er ekki bara við , skiptinemarnir, því að international bekkurinn er bara 2 daga í viku í skólanum eins og er , vanalega eru þau 3 daga! Svona er lífið hér í Danmörku.
Ég var að tala um þetta við þau að mér findist ég bara vera að ræflast hér um skólalóðina þá sagði einn strákurinn " það er það sem ég geri" :) svo mér á ekki að líða illa yfir þessu.........
Ég er að koma heim á morgun. Vei vei þetta er samt þvílíkt ferðalag því að ég mun eyða miklum tíma í að hanga og bíða eftir lestum og flugvélum !!!!!!OJ BARA!!!! En þetta verður samt bara gaman.
Svo þegar ég kem aftur hingað þá get ég byrjað að hlakka til þangað til Stína kemur til mín :) Vei það verður svo gaman að fá heimsókn......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home