þriðjudagur, október 19, 2004

Ég verð nú aðeina að segja frá afmælisvikunni minni. :)
Ég get nú eiginlega sagt að hun hafi byrjað á miðvikudaginn 13. því þá flaug ég til Berlin og það var nú afmælisgjöfin mín frá mér og ma og pa.
Afmælidaginn sjálfan fékk ég 3 pakka, afmælikaffi og söng.
Föstudagurinn svaka stórt partý í WG´inu hennar möggu útflutnings og afmælispartý og þar sem ég átti afmæli daginn áður þá ákváðum við að þetta væri líka afmælispartýið mitt ;)
Laugardagurinn – afmæliskvöldmaturinn.
sunnudagurinn- kom heim og opnaði 3 fleiri pakka.
mánudagur- Krisitn og Kerstin komu og sungu afmælissönginn á þýsku og gáfu mér gett flott plakat með myndum af okkur öllum. Er búin að taka mynd af því á bara eftir að setja inn.
Þriðjudagur- K&K buðu mér í afmælispizzu og svo fekk ég súkkulaðibúðing með kertum.
Það er spurning hvort að það verður e-ð á morgun ;) en annars ætla ég nú að hafa svona semi afmælispartý á laugardaginn allir eru búnir að vera svo góðir að maður verður nú að bjóða upp á eitthvað :)

Það er greinilega ekki slæmt að eiga afmæli í útlöndum ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home