miðvikudagur, september 29, 2004

Flugur eru yndislegar!
Aha akkúrat. Þegar stóru flugurnar eru byrjaðar að draga sig hel þá fara litlu að ásækja mig :(
Já ég er með 4 flugnabit!!! og það er vont og líka ljótt. 2 eru í andlitinu, svaka smart. Allavegana teljum við að þetta séu flugnabit, það getur varla annað verið!!!!
Hvað um það þá er Stína að koma til mín á morgun :) vei vei og það er heljarinnar prógram í gangi en það er ekki svo brjálað að ekki sá tími til að slúðra ;) Ég hef samt nokkrara áhyggjur af henni því að ég er ekki með sjónvarp! ég vona að það verði í lagi ....... ;) (smá djókur). Ég vona að hun fari ekki fýlu núna úti mig og er hætt við að koma....skítur!!!!

Ég fór áðan að versla í vejle, það er heljarinnar burður að ganga með þetta um Vejle og svo í rútu og svo reyndar hjólaði ég hingað heim en maður er alveg eftir sig. Það er kostur við að nýja hjólið mitt er með bögglabera !!!!
Þýsku eru að koma í mat í kvöld og fyrst við erum með grænmetislasagne ákváðum við að bjóða hinni grænmetisætunni líka, þ.e.a.s Dave. Sko Kerstin er grænmetisæta! :)

Þangað til næst....látið í ykkur heyra!




þriðjudagur, september 28, 2004

Nýjar myndir!
Loksins kláraði ég að setja inn myndiranar síðan á laugardaginn. Ég stal nokkrum frá Svövu sambýlingi.

Ég þarf aðeins að grobba mig. ég veit ekki hvort að ég er búin að gera það en ef svo er þá geri ég það bara aftur. Í síðasta handavinnu tíma vorum við að vinna með sumavélar og ég þræddi vélina alveg ein...aha spurði engann og Takið eftir ég gerði það rétt í fyrsta. Þetta er bara nokkuð gott fyrir mig...ég er alltaf svo lengi að þessu en ekki í þessari vel....ég þarf að fá mér svona það er alveg á hreinu. Hun er líka geðveikt tæknileg og flott eg kann reyndar ekkert á það :) en það er sama. Ég lærði samt helling á hana í gær. Þá var ég upp í skóla alein í saumastofunni að spóka mig. Var reyndar að klára poka sem við áttum að gera en vá ég þurfti að fikta mikið í vélinni svo ég fengi réttu sporin....e-ð þétt sikk sakk blabidibla. Kom ágætlega nema ég gerði soldið stóra skissu en ég lifi.
Í dag var ég svo að hefla við. Það á að vera rauðvínsflöskustatív en ég lofa engu.
Þetta er nú ekki það einfaldasta fyrir mig allar þessar verkgreinar, þær liggja ekki alveg við mér og þetta er mjög krefjandi skal ég segja ykkur :)

Úff já í gærkvöldi var ég að horfa á "The Passion of the Christ" það tók á. Þetta er mögnuð mynd en tárin runnu og runnu. Það kom svovsem ekkert á óvart og ég var búin að vara viðstadda við. Þetta var samt nokkuð magnað að horfa á mynd á hebresku og textað á dönsku en það var nú í lagi því maður þekkir söguna og textann.

Í gær fór ég í fyrsta sögutímann minn. Skildi nú ekki mikið en ágætur bekkur held ég. Það er íslensk kona í þessum bekk, hun heitir Steinunn og er búin að vera hér í Danmörk í 17 ár.

Kór á eftir, best að fara að hita upp raddböndin...do re mi fa so la diiiiiiiiii


sunnudagur, september 26, 2004

Jæja það er kanski betra að útskýra þessi undarlegu skrif í gær.
Í gær var “Tour de Hojager” sem er svona fylllerí til að hrista kollegið saman.
Og það var skipt í hópa og það eru 6 saman í hóp og það er farið heim til hvers ogeins og verið þar í hálftíma. Hver og einn verður að hafa sitt þema og ég og Svava ákváðum að vera fegurðardrottningar...það liggur nú beinast við ;) ég var ungfrú Ísland 1982 og Svava 1980. Við keyptum okkur kórónur og bjuggum okkur til borða úr pappír og límíðastjörnum. Síðan skreyttum við íbúðina með blöðrum og glitri og svona svaka fínu skrauti .
Ég lenti í svaka fínum hóp og þetta var svaka skemmtilegt.
Við byrjuðum á að fara heim til Mette (eitt af fáu nöfnunum sem ég man) og kærastar hennar. Þá voru 2 hópar saman og þetta var keppni um hver væri drykkjukóngur eða drottning ársins. Og vá þvílíkir drykkir sem voru bornir á borð. Að minnsta kosti 5 staup og mjög margir fjölbreyttir drykkir. Þetta var svakalegt og fólk farið að finna vel á sér og rúmlega það þegar við fórum þaðan. Þurí fékk þann eftirsótta titli að vera versti drykkjurúturinn kemur kanski ekki mikið á óvart þar sem hún drekkur ekki en já og einhver “býfluga” vann keppnina. Þetta hús vann líka þemað og unnu bjórkassa.
Síðan fór mitt lið, lið 2 á næsta stað sem var með þemað “þegar maður er veikur” mjög sérstakt, síðan tók við þemað “tour de Hojager” sniðug hugmynd og mjög skemmtilegt og þar voru endalausar drykkjukeppnir svo þetta var mjög krefjandi staður. Já og ekki má gleyma öllum hinum keppnunum hinum vá, fækka fötum , sprengja blöðru o.s.fr.
Svo heim til mín. Við vissum ekki að það ætti að vera svona svaka prógram svo við vorum ekki svona reddí. En þetta kom bara mjög vel út. Við gáfum þeim Brennivín og harðfisk og kenndum þeim íslenk orð...kom nokkuð vel út. Já við vorum saman aftur 2 hópar það lenti nú bara þannig, þegar minn hópur var nýkomin þá kom Svava með sinn hóp. Sem var bara mjög gott reyndar ekki mikið pláss hér en þröngt mega sáttir sitja og standa og allt það.
Síðan fór lið 2 til Þurýar þar sem var svona bleik og rómantísk stemmning sem endaði í flodebollu slag. Já mjög rómantískt.
Við enduðum síðan í “barnaafmæli hjá 5 ára strák” við fórum í pakkaleik og ég fékk pakka. nokkuð merkilegt ég er nú ekki vön að vinna e-ð svona.
Eftir það var aftur hittingur í Fælles og verðlaunafhending. Hanna fékk sérstök verðlaun, flottasti búningurinn. Mitt lið fékk verðlaun fyrir mesta sleikjuháttinn :) bjórkassi fyrir það. Og svo var það liðið sem skemmti ser mest eða e-ð soleiðis það var liðið sem Kristin og Hanna voru í held ég. Svo auðvitað þemað sem var drykkjukeppnin eins og áður hefur komið fram en runners up þar var “tour de hojager” og western sem þýsku voru með.

Ég kynntist nú nokkrum þarna en ekki man ég nöfnin á þeim flestum. Mér fannst ég lenda bara í nokkuð góðum hóp. Og ég fékk tilboð um að fara að rúnta hér um mitt Jótland í skólafríinu , um stelpu video kvöld og svona sitthvað fleira en ég veit nu ekki hvernig það er nú þegar búið er að renna af þeim. Miðað við sögurnar sem við erum búin að heyra um danina þá eru þeir svo góðir vinir manns þegar þeir eru í glasi en ekki eins mikið daginn eftir. Ætli það sé bara ekki svipað heima??? ég veit ekki.
Þetta kemur allt í ljós og þessar stelpur sem ég talaði við sögðu mér bara að banka upp og ganga á eftir þessu. Ég veit ekki alveg hvernig mer gengur að gera það, þetta kemur allt í ljós.

Þetta er nú komið gott í bili en myndir frá gærdeginum koma inn fljótlega.

laugardagur, september 25, 2004

Ég er búin að setja inn nýjar myndir síðan í gær. Þetta var fín skemmtun og mjög gaman að syngja nokkur gömul og góð íslensk lög ;)
Eftir Halla bláa var kíkt aðeins á underhuset......
Jæja úr mér er allt loft búin að blása upp 25 blöðrur en á enn eftir að blása 25.

Þangað til næst kveður Hjördís aka "Ungfrú Ísland 1982" í kvöld ;)

miðvikudagur, september 22, 2004

I´m back!!!
Ég er nú komin heim úr helgarreisunni minni til ættjarðarjarðarinnar! Þetta var frábær helgi í alla staði :) úff vá já .......Kristinn og Birgitta voru svooooooooooo sæt og brúðkaupsveislan varð líka að þessu heljarinnar partý alveg eins og "brúðkaupsfólkið"( smá einkahúmor) vildi.
Nú er ég að bíða eftir að geta komist á milli húsa en eins og er þá rignir eldi og brennisteinum. Þegar ég kom hingað á mánudag. Já takið eftir þau sem ekki vita ...á mánudag! Þá þurfti ég að fara yfir nokkra læki....já þetta var langt upp í skítalækinn í dalnum heima.en sem betur fer var ég í "stígvélunum mínum" svo að ég blotnaði ekki í fæturnar en var hundvot allsstaðar annars staðar. Það var líka vegna þess hve lengi ég var á leiðinni því það fyrsta sem tók á móti mér hér í mínum heitelskaða Jelling var að hjólinu mínu var stolið á sunnudagsnóttina....happy happy joy joy...þið getið ímyndað ykkur gleðina!
Meira seinna...mikið frá að segja :)

miðvikudagur, september 15, 2004

Í dag er enginn skóli. Það er svosem ekkert nýtt. Og þessi litla skólasókn er ekki bara við , skiptinemarnir, því að international bekkurinn er bara 2 daga í viku í skólanum eins og er , vanalega eru þau 3 daga! Svona er lífið hér í Danmörku.
Ég var að tala um þetta við þau að mér findist ég bara vera að ræflast hér um skólalóðina þá sagði einn strákurinn " það er það sem ég geri" :) svo mér á ekki að líða illa yfir þessu.........
Ég er að koma heim á morgun. Vei vei þetta er samt þvílíkt ferðalag því að ég mun eyða miklum tíma í að hanga og bíða eftir lestum og flugvélum !!!!!!OJ BARA!!!! En þetta verður samt bara gaman.
Svo þegar ég kem aftur hingað þá get ég byrjað að hlakka til þangað til Stína kemur til mín :) Vei það verður svo gaman að fá heimsókn......

þriðjudagur, september 14, 2004

Ég á afmæli eftir mánuð!!! :)
Undur og stórmerki gerðust í dag. Já það var tími og við vorum velkomnar :)
Við fórum í slojd þar sem þau voru að vinna með járn og við. Ég vildi sko þokkalega fara í járnsmíði því það er það sem ég hef áhuga á. Við fórum þá út í smiðju. Og þetta er alveg sama skipulag og á miðöldum :) í alvöru ....þetta er mjög spennó. En því miður var ég ekki með myndavélina svo að þið verðið bara að trúa mér!
Eftir tíma var brunað heim, hent í vél og íbúðin tekin í gegn. Síðan skelltum við okkur á kóræfingu, já kóræfingu. Hun var mjög skemmtileg, góð lög sem þau sungu en þau voru að undirbúa kvöldið svo við stoppuðum stutt en við förum pottþétt næst.
Í kvöld var musik café upp í skóla sem reyndist hin ágætis skemmtun. Allir voru nú e-ð æstir í að fara heim en ég Kristin, Jan og Dave tókum tvo leiki í fótboltaspili áður en við röltum heim.

Svo nú er smá undirbúningur fyrir næstu daga, smá bróderí og sona.........

mánudagur, september 13, 2004

Ég hefði nú betur farið með henni Jóhönnu í spinning í sumar!
Það er þvílík vinna að hjóla og já verkirnir sem fylgja......óæðri endinn var nú ekki upp á sitt besta fyrstu dagana en þetta er allt að koma.

Ég þarf nú að vera duglegri að blogga því ég man ekkert hvað ég geri , þið þekkið mig, minnið ekki upp á sitt besta. Annars er búið að vera nóg að gera og dagarnir ekki nógu langir. Og því er svefntíminn búinn að riðast of mikið. Ég var komin í þennan fína rythma að fara snemma að sofa og vakna snemma mér fannst það bara vera danski mátinn enda er svo mikið myrkur hér á kvöldin að maður sér ekki handa sinna skil.....það er nú kanski smá ýkt en....
Allavegana, ekki nóg með það að það sé nóg að gera þá finnst mér allt svo merkilegt sem ég er að gera að það hálfa væri nóg. En auðvitað er þetta allt ný reynsla og hun er nu oftast nokkuð merkileg. Veit ekki hvort öðrum finnst það en það skiptir nú minnstu.

Á föstudaginn var loksins almennilegt djamm ;) semsagt ég fékk að dansa. Ég gerði nú merkilega lítið af því því ég var að spila svo mikið fóboltaspil var algerlerga húkt! Það var mjög gaman. Og svo kjaftaði á mér hver tuska og ég held bara að Svava hafi verið orðin hrædd um mig...nei ég segi svona en hún nefndi það allvegana um kvöldið og var alveg steinhissa á mér.
Við byrjuðum kvöldið á að við skiptinemarnir hittumst í fælleshusinu en okkur var öllum boðið í afmæli til stelpu sem Kristin kynntist hér fyrst. Það var haldið upp í skóla í kjallaranum en þar er stúdentabarinn sem er opinn á föstudögum frá 12 – 18 sirka og opnar svo á kvöldin aftur.
Úr varð líka þetta fína kvöld en merkilegt hvað var lítið dansað og við erum ekki enn komin yfir það hvað danir dansa mikið í pörum ég hef nú ekkert út á það að setja en já hvert land hefur sína siði!

Á laugardaginn skellti ég mér í heimsókn til hennar Ragnheiðar til Aarhus. Það var hálfgert menningarsjokk, það var svo mikið fólk sem ég sá um leið og ég kom út........ég hef aldrei fengið sona sjokk ekki einu sinni í Köben. Stórundarleg tilfinning en ég komst yfir það fljótlega Við byrjuðum á bæjarrölti en vorum gett duglegar og keyptum næstum ekkert ;)
Um kvöldið var aðeins kíkt út og skoðað bæjarlífið að kveldi til. Þetta var hin ágætasta ferð og skondið að vera ferðast ein í lest. Og það í Danmörku sjáiði til!
Í gær var video kvöld hjá skiptinemunum við hittumst hjá Adriönnu hun býr hér með kærastanum sínum hér á kollegiinu. Hún er spænsk og var hér í skiptinámi fyrir 1 eða 2 árum. Horfðum á danska mynd með enskum texta. Vá hvað það krafðist einbeitingar og erfitt fyrir sjónskerta.

Ég er svo þreytt eftir þessa helgi því að það hefur nú ekki mikið farið fyrir svefninum en hun var góð. En í morgun var ég ekki að höndla neitt og vá hvað mér leið illa. Oj.....!
En ég dreif mig af stað og við fórum í BILKA í fyrsta skipti. Það er góð búð! ó já hellingur að skoða.
En nú er ég að hugsa um að fara að ganga aðeins frá, skella mér í sturtu og fara að sofa. Fyrsti tími í slojd á morgun. Það er spennandi að vita hvort að það sé tími og hvort að við fáum að vera með. Já já það er svaka action hér í sveitinni.





sunnudagur, september 12, 2004

Já það er nú ekki mikið að gerast á þessu bloggi........
Það er bara svo brjál að gera hjá manni eitthvað :) skondið nokk
Ég lofa að fara að verða duglegri
Ég setti samt inn nýjar myndir í dag þær tala soldið sínu máli. Helgin var partý og ferð til Aarhus!
Ég lofa að fara að láta meira í mér heyra

miðvikudagur, september 08, 2004

Ég er NETTEGND HEIMA!!!!!!!!!!!!!!!!!
Já nu er netið komið í gegn! Ekki veit eg afhverju það poppaði bara upp rétt í þessu. Ég var að tengja allt áður en ég hringdi í netkallana til að þeir gætu leiðbeint okkur og þá kom það bara :) Svava trúði mér sko ekki þegar ég sagði henni þetta en ég ætla nu ekki að velta mer uppúr þessu og njóta þess bara.
Ég þori nu samt varla að slökkva ..........
Það er samt merkilegt hvað það er erfitt að venja sig aftur á að nota íslenska stafi. Ekki er ég nu buin að skrifa mikið á tölvurnar upp í skóla.
Jiiiiiiiii hvað ég er glöð :)
Kerstin skildi ekkert í okkur Svövu áðan við vorum hoppandi hér um þegar hun kom við ......híhí
Jæja ég ætla að fara að athuga með matinn......er að deyja hér úr hungri og það tekur nú einhvern tíma að elda.
Ég reyni núna að setja inn myndir.

þriðjudagur, september 07, 2004

Tad er búid ad vera tetta fina vedur :)
Ég er buin ad vera svaka dugleg ad passa mig! Eg ætla sko ekki ad vera brun..................nei eg segi sona vil bara ekki verda of raud og tadan af verra brenna.
Vid erum ad tala um stuttbuxur og hlyrabol. (fyrir adra en Hjordisi).
ég er komin med hjol. Tetta lika svakalega fina fjallahjol :) eg veit reyndar ekki um finheitin en tad virkar eins og er svo ad tad er frabært. Tetta er sko tvilikt frelsi FRELSI vá.

Á fostudaginn budum vid , semsagt eg og Svava, Turí og Honnu i mat. Fahitjas (æji eg man ekki hvernig tetta er skrifad) tetta var sko gúrmei matur hja okkur og svo var spiladur kani a eftir og eftir 2 eda 3 hringi endadi eg a nulli. Tvilik spil sem eg var med sjæsus og tegar tau voru fin var einhver sem toppadi mig alltaf....allavegana
Á laugardaginn var okkur bodid i mat til teirra tysku. Tad var mjog godur matur hja teim salat, mosarellaostur med tomat og i adalrett pasta. Sidan var setid vid drykkju og myndatokur og myndaskodun. Ur vard tetta fina kvold.
Ja ég gleymi alvega ad segja ykkur hvad eg gerdi um daginn. Vid forum i Bredsten tad er litill bær her rett hja. Tar fann eg fina hjolid mitt :) i Genbrug budinni tar og ekki nog med tad ad eg fann mer hjol ta voru keypt 2 i vidbot bædi fyrir Svovu og Honnu tannig ad nu erum vid allar komnar med hjol. Tær fengu sin a loppemarked en tarna a tessum markadi var Svava ad uppfylla langtradan draum. Teirra hjol eru svona ekta konu hjol og Svovu er med korfu og alles. Svaka fint...reyndar vantar ad setja nyja slongu hja henni tannig ad vid tokum taxa heim eftir miklar stræto pælingar en tad reyndist odyrara ad taka taxa utaf hjolunum :) skondid nokk!
Eg for samt í hjolatur.....eg turfti ad profa græjuna. For her ut fyrir bæinn...sem er ekki langt. Hjoladi med hestunum og kunnum :) Og tad var tvilikt gott vedur ooooooooooo tetta var bara yndisleg stund :) Frabær!
Sunnudagurinn for i ekki neitt.....leti, lesa, kjafta, bordad....mikid bordad og audvitad hjolatur.
Í gær, manudag, var heljarinnar dagur. Vid hittumst her upp i skola klukkan 9. Allir skiptinemarnir og nemendur sem eru a international braut her i skolanum. Tar hittum vid samferdafolk okkar, okkur var skipt upp i einkabila. Eg og Svava forum med Ellen sem keyrdi (hun hafdi aldrei farid til òdinsve fyrr en i gær og hun byr her i mestalagi 2klst i burtu) og gaur sem eg man ekki hvad heitir. Eg ætti nu ad vita tad buin ad vera i kringum tau i 2 daga...allavegana.
Vid byrjudum ad fara til Frederica tar sem er teir eru med pioneer starf i kennslu. Tar er hægt ad velja um ad fara a international braut sem tydir ad mikid af namsgreinunum er kennd a ensku.
Sídan var brunad af stad til Odinsve tar sem atti ad skoda H.C.Andersen safnid en tad var lokad! JA tad var buid ad panta og allt saman en leidsogumadurinn stod bara fyrir utan med tessar gledifrettir. En hann for med okkur sma hring tarna um og sagdi okkur sogur af H.C. Andersen.
Eftir tad settumst vid inn a stad sem heitir Froggy´s og fengum okkur ad borda og/eda drekka. Forum svo i sma budaleidangur og VÀ ::::::::: tad eru svo flott fot herna og SKÓRNIR madur minn lifandi....uff puff tetta verdur erfitt. Eg er samt buin ad standa mig nokkud vel ! HEld eg.
Sidan hittust allir aftur a bilastædinu...tad vantadi reyndar nokkra en blblb.
Vid keyrdum e´d ut i sveitir i hus einnar sem er i bekknum. Rosalega sætt hus og tvilikt flottur gardur.Tar var matur. Svaka fint. Hopurinn blandadist saman og tetta var mjog godur dagur og skemmtilegur.
Tetta er ordid svakalega langt og langdregid hja mer..uff puff!
Í dag byrjadi dagurinn a tvi ad hittast i ensku stofunni og drekka te og borda Rolls. Vid fengum kynningu a skolanum og sidan var teim d.skipt nidra okkur til ad skyra ut fyrir okkur skolakerfinu her i Danmorku. Sidan var heimsokn i 2 barnaskola her , sem var mjog gaman.
Hadegismatur.
Sidan tur um skolann , tekin af okkur mynd fyrir skolaskirteini...hrillingur allir sammala um tad.
Sidan var tad bara Brugsen og rolt nidri fælleshus a kollegiinu sem eg man ekki hvad heitir , tessi sjukdomur er hrædilegur, "eg man ekki hvad heitir".
Tar var setid i solinni og kjaftad, farid i fussball og pool og drukkin bjor.
Tetta eru bunir ad vera mjog godir dagar. Mjog skemmtilegt ad hrista hopinn svona saman og kynnast donunum sma. Eg veit svo ekkert hvernig framhaldid verdur tad kemur allt saman i ljos :)
Eg held ad tetta se komid nog i bili to ad eg gæti haldi endalaust afram og tekid fram hvert einasta augnablik tvi mer finnst tau oll svo merkileg nuna.

Tangad til næst njotid tess ad vera til............

fimmtudagur, september 02, 2004

Ég er aftur lent í tølvu/internet veseni!
Eg er ordin daglegur gestur å bolig en tar fær madur lanad modem fyrir netid.
Vid forum i heljarinnar verslunarleidangur i gær. Og eg er ordin Hjordis bleika. Eg keypti mer bleikan bol, bleik sængurfot med blomum og læti og bleikt lak i stíl. Ja og bleika kertastjaka. Eg er ad reyna ad setja herbergid upp tannig ad tad se vistvænt en tad gengur hægt. Eg ætla ad fara á eftir i Genbrug og kaupa mer ljotan spegil, sa hann sko i gær en svo tarf eg bara ad vinna med hann og gera hann ad minnsta kosti OK.
Skolinn her er tvílíkt ruglinglegur allavegana eins og er og her er alltaf talad um í viku bla og viku ble og ta er gott ad hafa skoladagbokokina. Nýjir kursar byrja her (sem virdist bara) a midri onn og allt medfram teim gotum. Nuna er einhver spes vika svo ad kursarnir sem vid attum ad ”sniffa” af eru ekki a settum timum eru kanski daginn eftir o.sfr. Ja svona er tetta bara. Ég hlakka mest til ad fara i sogu afangann en hann er orugglega mjog erfidur. Allt a donsku. Shæses. En tad er nu slatti timi tangad til eg fer í hann. Tvi ad skiptinemarnir eru bodnir i ferd allir saman a manudag og ta er timi, svo eru nemendurnir sem eru i kursinum ad fara til Parisar…..hljomar mjog spennandi eg væri nu mikid til i ad fa alvoru sogukennslu a rettum slodum. Eg hef reyndar ekki hugmynd um hvad tau eru ad gera tarna en………

Eg var ad prenta ut planid fyrir manudag og tridjudag og tad er bara heljarinnar og eg er mjog anægd med tad :)

Eg var svo stressud med ad na ekki heim fyrir brudkaupid ad mamma og Helena foru i tad fyrir mig i gær ad redda tvi...tad gekk nu eitthvad upp og ofan ad mer skilst en eg vona ad tetta hafi gengid. Tad verdur fint ad koma heim og pusta sma. Tetta verdur samt erfitt serstaklega tegar eg kem til baka ta verd eg liklega ekki komin til Jelling fyrren um half 4 eda 5 man ekki alveg á manudagsmorguninn.
Ef allt hefur gengid ta lendi eg a Íslandinu góda fimmtudaginn 16 nanar tiltekid kl.23:59! :)

Nokkud skondid ad koma heim yfir helgi tegar eg ætla ekki ad vera svo lengi uti en hun Hjordis ma nu ekki missa af neinu . Oh nei nei!

Á morgun er annar svona hangi dagur , tad er reyndar alveg program hja mer i dag eg er bara ad bida eftir ad Genbrug opni :)

Tangad til næst verda allir ad vera duglegir ad brosa framan i heiminn :)............................